Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík vann Njarðvík
Laugardagur 6. maí 2006 kl. 13:49

Grindavík vann Njarðvík

Grindavík vann sigur á Njarðvík, 4-1, í æfingaleik liðanna á grindavíkurvelli í gær.

Að því er segir á fotbolti.net skoraði Jóhann Þórhallsson tvö mörk fyrir Grindavík, Óskar Hauksson eitt og Mounir Ahandour eitt. Mark Njarðvíkinga skoraði Guðni Erlendsson.

Mynd úr leiknum í gær: fotbolti.net/Bjarni Svavarsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024