Grindvíkingar unnu stórsigur á Njarðvík í 3. flokki karla í gær, 0-5.Staðan í leikhléi var 0-1 en í seinni hálfleik tóku Grindvíkingar öll völd á vellinum.
Mynd/njardvik.is