Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 13. desember 2001 kl. 23:28

Grindavík vann í vítaspyrnukeppni

Grindavík sigraði ÍA 10:9 í vítaspyrnukeppni í síðari leik kvöldsins í Jólamóti Hitaveitu Suðurnesja í knattspyrnu í Reykjaneshöll í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 1:1. Ellert Björnsson skoraði mark Skagamanna í fyrri hálfleik en Sinisa Kekic jafnaði fyrir Grindvíkinga í síðari hálfleik.
Morgunblaðið greindi frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024