Föstudagur 26. nóvember 2004 kl. 21:59
Grindavík vann Hauka
Grindavík vann sannfærandi sigur á Haukum í Intersport-deildinni í kvöld, 102-82.
Leikurinn, sem fór fram í Röstinni, var jafn framan af, en Grindvíkingar áttu góðan endasprett í fyri hálfleik og kláruðu leikinn í þriðja leikhluta.
Nánari umfjöllun síðar...