Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 18. október 2004 kl. 22:20

Grindavík vann Hamar/Selfoss í ótrúlegum stigaleik

Grindavík lagði sameiginlegt lið Hamars og Selfoss að velli í Röstinni, 134-111.

Liðin skoruðu heljarinnar fjölda af þriggja stiga körfum í leiknum og eins og lokatölurnar gefa til kynna voru varnirnar ekki í aðalhlutverki.

Nánari umfjöllun síðar í kvöld...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024