Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík vann Fjölni örugglega
Mánudagur 17. október 2011 kl. 10:40

Grindavík vann Fjölni örugglega

Grindavík vann góðan útisigur á Fjölni á útivelli, 76-95, í gærkvöldi. Stigahæstur í lið Grindavíkur var Sigurður Þ. Gunnarsson með 15 stig og 11 fráköst en næstir voru Jóhann Árni Ólafsson með 13 stig og nýji leikmaðurinn þeirra, J'Nathan Bullock var með 12 stig. Hjá Fjölni var Calvin O'Neal stigahæstur með 22 stig en næstir voru Arnþór Freyr Guðmundsson með 16 stig og 8 fráköst og Ægir Þór Steinarsson með 10 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024