Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 25. mars 2008 kl. 21:43

Grindavík úr leik

Nýliðar KR munu leika til úrslita gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfuknattleik eftir öruggan sigur gegn Grindavík í oddaleik. Fimmti og síðasti leikur KR og Grindavíkur fór fram í DHL-Höllinni í Vesturbænum í kvöld og reyndust nýliðar KR mun ákveðnari og sendu Grindvíkinga í sumarfrí.
 
Lokatölur leiksins voru 83-69 KR í vil sem reyndust mun betri í fjórða og síðasta leikhluta í kvöld.
 
Nánar síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024