Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík úr fallsætinu
Þriðjudagur 27. júlí 2004 kl. 00:21

Grindavík úr fallsætinu

Grindvíkingar eru komnir upp úr fallsætinu eftir að hafa náð jafntefli gegn Fylki í Árbænum í kvöld, 1-1.

Grétar Hjartarson kom Grindvíkingum yfir á 5 mín með glæsilegu marki, en Björgólfur Takefusa jafnaði metin fyrir Fylki á 52. mín.

Einn leikmaður úr hvoru liði fék að líta rauða spjaldið, Þórhallur Dan Jóhannsson úr Fylki fyrir að veitast að Eysteini Haukssyni og Albert Jóhannsson fyrir tvö gul spjöld á stuttum tíma.

Nánari umfjöllun um leikinn síðar...

Mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024