Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík teflir fram kvennaliði
Fimmtudagur 26. ágúst 2010 kl. 10:11

Grindavík teflir fram kvennaliði


Grindavík ætlar að tefla fram liði í körfuknattleik kvenna á komandi leiktíð. Um tíma voru uppi vangaveltur um að svo yrði ekki vegna leikmannaflótta frá liðinu. 
Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í körfubolta, hefur tekið af öll tvímæli um þetta.
Liðið hefur mátt sjá á eftir Jovönu Lilju Stefánsdóttur, Írisi Sverrisdóttur og Ingibjörgu Jakobsdóttur. Harpa Hallgrímsdóttir hefur snúið heim frá Njarðvík og leitað er að frekari liðsstyrk.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25