Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík tapaði: Víðir gerði jafntefli
Miðvikudagur 28. mars 2007 kl. 15:48

Grindavík tapaði: Víðir gerði jafntefli

Grindvíkingar lágu 3-2 gegn ÍA í æfingaleik í knattspyrnu á þriðjudagskvöld en leikurinn fór fram í Akraneshöllinni uppi á Skipaskaga. Mörk Grindavíkur í leiknum gerði Andri Steinn Birgisson.

 

Þá skildu Víðir og Grótta jöfn, 1-1, í Lengjubikarnum í gær þar sem Mladen Jankovic gerði mark Víðismanna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024