Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík tapaði gegn Fylki í Lengjubikarnum
Úr leik Grindavíkur og Þórs KA sl. sumar.
Mánudagur 16. apríl 2018 kl. 10:11

Grindavík tapaði gegn Fylki í Lengjubikarnum

Kvennalið Grindavíkur í knattspyrnu mætti Fylki í Lengjubikarnum sl. laugardag en lokatölur leiksins voru 1-4 fyrir Fylkir. Fylkir skoraði undir lok seinni hálfleiks og jafnaði Grindavík metin í næstu sókn með marki frá Ísabel Jasmín Almarsdóttur en Fylkir náði að bæta tveimur mörkum við fyrir hálfleik og voru því 1-3 yfir í hálfleik.

Fjórða mark Fylkis kom snemma í seinni hálfleiks en fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Grindavík er með þrjú stig í B-deild Lengjubikarsins eftir þrjá leiki en hægt er að sjá úrslit og stöðu leikja inn á kki.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024