Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 24. júlí 2001 kl. 10:04

Grindavík tapaði eftir framlengingu

Grindavík beið ósigur fyrir Fylki í gærkvöldi eftir framlengdan leik. Lokatölur leiksins urðu 3-1.
Fylkir átti fyrsta mark leiksins á 52. mínútu og Óli Stefán Flóventsson jafnaði metin einni mínútu síðar. Tvö mörk bættust síðan við í framlengdum leiktíma.
Fylkismenn er þá komnir í undanúrslit bikarkeppni KSÍ. Það verða því Fylkir, ÍA, KA og FH sem verða í pottinum í dag þegar dregið verður í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024