Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík tapaði á Skaganum
Laugardagur 8. júlí 2006 kl. 01:15

Grindavík tapaði á Skaganum

Grindvíkingar máttu sætta sig við tap gegn ÍA á Skipaskaga í kvöld, 2-1. Jóhann Þórhallsson skoraði jöfnunarmark Grindvíkinga á 78. mínútu eftir að Bjarni Guðjónsson hafði komið Skagamönnum yfir í fyrri hálfleik.

Markahrókurinn Hjörtur Hjartarson kom svo inn af bekknum og skoraði sigurmarkið á 82. mínútu.

VF-mynd úr leik liðanna í fyrstu umferð sumarsins. Grindavík vann þann leik 3-2.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024