Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík sigrar Fram
Sunnudagur 28. ágúst 2005 kl. 18:13

Grindavík sigrar Fram

Grindavík lagði Fram að velli, 3-1, á heimavelli sínum í Landsbankadeild karla í dag.

Óli Stefán Flóventsson og Óskar Hauksson komu Grindvíkingum í 2-0 í fyrri hálfleik, en Hans Mathiesen minnkaði muninn með vítaspyrnu í upphafi þess seinni. Paul McShane tryggði svo sigurinn með góðu skallamarki á 81. mínútu.

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024