Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík sigraði Njarðvík
Föstudagur 31. ágúst 2012 kl. 11:08

Grindavík sigraði Njarðvík

Þessa dagana fer fram Reykjanes Cup í körfubolta þar sem að Grindavík, Keflavík, Njarðvík og Snæfell etja kappi í þessu árlega móti.

Þessa dagana fer fram Reykjanes Cup í körfubolta þar sem að Grindavík, Keflavík, Njarðvík og Snæfell etja kappi í þessu árlega móti. Í gær áttust Grindvíkingar og Njarðvíkingar við og lauk leiknum með sigri Íslandsmeistara Grindavíkur, 78:73.

Í fyrradag voru 2 leikir þar sem að Grindavík sigraði Keflavík og Njarðvíkingar sigruðu Snæfell.  Síðustu leikir mótsins fara fram í dag þar sem að Keflavík og Njarðvík mætast og svo Snæfell og Grindavík.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024