Laugardagur 2. mars 2002 kl. 20:19
Grindavík sigraði ÍBV í deildarbikarnum
Grindvíkingar sigraði ÍBV í deildarbikarnum í knattspyrnu í Reykjaneshöllinni í dag.Sinisa Kekic skoraði tvö mörk fyrir Grindavík í leiknum en við höfum ekki upplýsingar um hver skoraði þriðja markið.