Fimmtudagur 27. október 2005 kl. 21:32
Grindavík sigraði Hamar/Selfoss
Grindvíkingar unnu góðan sigur á Hamri/Selfoss, 112-84, í Iceland Express deildinni á heimavelli sínum í kvöld.
Grindvíkingar hafa unnið fyrstu þrjá leiki sína að sem af er vetri.
Nánari umfjöllun um leikinn á morgun...