Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík samdi við Brynjar Ásgeir
Mánudagur 14. nóvember 2016 kl. 10:28

Grindavík samdi við Brynjar Ásgeir

Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við nýjan leikmann, Brynjar Ásgeir Guðmundsson um að leika með liðinu í Pepsi deildinni á næstu leiktíð. Brynjar er 24 ára gamall og kemur frá FH. Hann getur spilað flestar stöður í vörn og á miðju, en hann hefur spilað með öllum yngri landsliðum Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024