Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Miðvikudagur 24. maí 2006 kl. 21:51

Grindavík og Keflavík skildu jöfn

Grindavík og Keflavík skildu jöfn í Landsbankadeildinni í kvöld 1-1 með mörkum frá þeim Jóhanni Þórhallssyni og Guðmundi Steinarssyni. Fyrri hálfleikurinn var nokkuð fjörugur en sá síðari bragðdaufur með eindæmum.

Jóhann Þórhallsson hefur nú gert fjögur mörk í þremur leikjum fyrir Grindavík en þeir gulu verma nú 5. sæti deildarinnar með 4 stig og Keflvíkingar koma þar á eftir með jafn mörg stig en færri mörk.

Staðan í deildinni

Nánar síðar...

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25