Þriðjudagur 28. mars 2006 kl. 16:11
Grindavík og Breiðablik skildu jöfn
Grindavík og Breiðablik skildu jöfn 1 - 1 í deildarbikarnum í knattspyrnu síðasta laugardag en leikurinn fór fram á Stjörnuvelli. Grindvíkingar hafa 5 stig eftir 6 leiki í deildarbikarnum og eiga einn leik eftir í keppninni sem er gegn Þrótti Reykjavík á föstudag í Egilshöll.