Grindavík með heimaleik, Keflavík útileik
Fimmta umferð úrvalsdeildar karla knattspyrnu fer fram í kvöld. Grindavíkur tekur á móti Þrótti kl. 19:15. Grindavík hefur eitt stig en Þróttur tvö og því er mikið í húfi í miklum fallslag.
Keflavík og Breiðablik mætast í Kópavogi á sama tíma. Keflavík er með 9 stig í deildinni og situr sæti ofar en Breiðablik sem hefur 6 stig.