Miðvikudagur 17. janúar 2007 kl. 09:59
Grindavík mætir Víking í æfingaleik
Grindvíkingar mæta Víking í æfingaleik í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst kl. 21:30 í Egilshöll. Þetta er fyrsti leikur Óla Stefáns Flóventssonar sem nýkjörins fyrirliða. Nánar er rætt við Óla í Víkurfréttum á morgun.