Grindavík mætir toppliði Snæfells á heimavelli
Grindavík mætir Snæfell í kvöld en Snæfell hefur tapað síðustu tveimur útileikjum í deildinni. Grindavík hafa bætt við sig leikmanni en það er hann Mladen Sokic og vonaðist Helgi Jónas Guðfinnsson til þess að hann gæti verið í leikmannahópi Grindavíkur í kvöld en leikmaðurinn var ekki kominn til landsins í gær. Toppslagur hér á ferðinni og ljóst að ekkert verður gefið eftir.
[email protected]