Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 10. desember 2004 kl. 17:19

Grindavík mætir ÍR í kvöld

Grindavík tekur á móti ÍR í Intersport-deildinni í körfuknattleik í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.15.

Liðin eru á svipuðum stað í deildinni þar sem ÍR er með 8 stig og Grindavík með 10, en þeir síðarnefndu hafa fengið nýjan Kana til iðs við sig og leikur hann sinn fyrsta leik í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024