Fimmtudagur 3. maí 2018 kl. 12:16
Grindavík mætir ÍA í Mjólkurbikarnum
Dregið var í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag en Grindavík er eina liðið af Suðurnesjum sem komst áfram í 16 liða úrslitin eftir sigur á Víði þann 1. maí sl.
Grindavík mætir ÍA á heimavelli en leikirnir í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins fara fram þann 30. og 31. maí nk.