Fimmtudagur 3. janúar 2008 kl. 20:45
Grindavík leiðir í hálfleik
Staðan er 51-36 Grindavík í vil gegn Keflavík þegar blásið er til hálfleiks í viðureign liðanna í Iceland Express deild karla í körfubolta. Grindavík hefur verið mun sterkari aðilinn framan af leik.
Nánar síðar...