Grindavík leiðir í hálfleik
Staðan er 36-42 Grindavík í vil í hálfleik í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn er sá fyrsti á milli liðanna í undanúrslitum deildarinnar.
Tamara Bowie er komin með 30 stig í liði Grindavíkur í hálfleik en TaKesha Watson hefur gert 19 fyrir Keflavík.
Nánar síðar...