Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík lagði Hamar og Keflavík vann stórt
Laugardagur 21. október 2006 kl. 20:07

Grindavík lagði Hamar og Keflavík vann stórt

Fyrsta umferð Icleand Express deildar kvenna fór fram í Grindavík í dag en allir leikir umferðarinnar voru leiknir Röstinni. Grindavík hafði betur gegn nýliðum Hamars 86-74 og Keflavík burstaði Breiðablik 121-46. Íslandsmeistarar Hauka áttu ekki í vandræðum með ÍS og höfðu 52-103 sigur á Stúdínum.

Nánar verður greint frá leikjunum á morgun.

VF-mynd/ [email protected]Bryndís Guðmundsdóttir sækir að körfu Blikakvenna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024