Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík lá í Reykjaneshöllinni
Þriðjudagur 6. mars 2007 kl. 16:10

Grindavík lá í Reykjaneshöllinni

Grindvíkingar mættu HK á laugardag í Lengjubikar karla í knattspyrnu og máttu sætta sig við 1-0 ósigur. Þetta var þriðji ósigur Grindvíkinga í röð í Lengjubikarnum og eru þeir á botni síns riðils án stiga og hafa enn ekki skorað mark. Markatala liðsins er 0-11.

 

Næsti leikur Grindvíkinga er gegn KA sunnudaginn 11. mars í Boganum og hefst leikurinn kl. 16:15.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024