Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 19. maí 2008 kl. 22:05

Grindavík lá heima

Grindavík mátti í kvöld sætta sig við enn einn ósigurinn í Landsbankadeild karla og nú á heimavelli er þeir lágu 0-1 gegn Fjölni í nýliðaslag deildarinnar.
 
Ólafur Páll Snorrason gerði eina mark leiksins en markið kom beint úr hornspyrnu. Grindvíkingar skörtuðu í kvöld nýjum markverði og var Magnús Þormar á bekknum en hann var á milli stanganna í tveimur fyrstu deildarleikjum Grindavíkur.
 
Nánar um leikinn síðar…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024