Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík jafnar leikinn
Laugardagur 12. mars 2005 kl. 17:42

Grindavík jafnar leikinn

Grindvíkingar lögðu Keflvíkinga að velli, 87-76, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Intersport-deildarinnar.

Þannig er ljóst að liðin verða að mætast í oddaleik sem mun fara fram á miðvikudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024