Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík Íslandsmeistarar í minnibolta
Föstudagur 7. apríl 2006 kl. 14:23

Grindavík Íslandsmeistarar í minnibolta

Grindvíkingar urðu Íslandsmeistarar í minnibolta stúlkna um síðustu helgi eftir að hafa unnið góðan sigur á Hamri/Selfoss á heimavelli þeirra síðarnefndu.

Grindvíkingar eru vel að þessum titli komnar enda eru stúlknalið þeirra flest í allra fremstu röð.

Keflavík lenti í þriðja sæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024