Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík í úrslit
Mánudagur 7. febrúar 2011 kl. 09:17

Grindavík í úrslit

Það verða Grindavík og KR sem eigast við í úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik. Grindvík vann í gærkvöld undanúrslitleikinn gegn Haukum 82-70. KR vann Tindastól í hinum undanúrslitaleiknum á laugardag. 81-69.



Ljósmynd: Grindavik.is

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25