Sunnudagur 17. mars 2002 kl. 22:23
Grindavík í undanúrslit
Grindvíkingar unnu Tindstól 83:62 í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrvalsdeildar karla í kvöld og tryggðu sér þar með sæti í undanúrslitum. Leikurinn fór fram í Grindavík.Páll Axel Vilbergson gerði 22 stig fyrir heimamenn og Kristinn Friðriksson 22 fyrir Tindastól.