Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Grindavík hafði sigur í Geysismótinu
Mynd: Sigurvegararnir sáttir með bikarinn í Ljósanæturmóti Geysis. Mynd Keflavík.is.
Fimmtudagur 5. september 2013 kl. 14:15

Grindavík hafði sigur í Geysismótinu

Grindvíkingar tryggðu sér sigur á Ljósanæturmóti Geysis í körfubolta karla í gær með sigri á ÍR. ÍR-ngar leika nú undir stjórn Njarðvíkingsins Övars Kristjánssonar. Þrátt fyrir að Keflavík og ÍR eigi enn eftir að leika er ljóst að hvorugt liðið getur náð Grindvíkingum að stigum þar sem þeir síðastnefndur unnu báða leiki sína á mótinu. Lokatölur í leiknum í gær voru 92-84.


 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25