Miðvikudagur 16. júní 2004 kl. 21:58
Grindavík gerði jafntefli við meistarana
Grindvíkingar og KR gerðu markalaust jafntefli í Landsbankadeild karla í kvöld.
Leikurinn var opinn og skemmtilegur lengst af og vantaði ekkert nema mörk.
Nánari fréttir innan skamms...
VF-mynd/Hilmar Bragi