GRINDAVÍK GEGN GRINDAVÍK Í BIKARNUM
Búið er að draga í 16 liða úrslitum Renault-bikarkeppni KKÍ. Athyglisverðast er að Grindavíkurliðin tvö, úrvalsdeildarlið Grindavíkur og 2. deildarlið Golfklúbbs Grindavíkur mætast. Því miður fyrir Golfklúbbsmenn verður ekki spilað með forgjöf. Eftirfarandi leikir verða leiknir 11. og 12.desember.Selfoss - ÍAUMFG - Golfklúbbur GrindavíkurKFÍ - ÍRTindastóll - StafholtstungurReynir Sandgerði - KRUMFN - Snæfell