Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 12. nóvember 1999 kl. 22:49

GRINDAVÍK GEGN GRINDAVÍK Í BIKARNUM

Búið er að draga í 16 liða úrslitum Renault-bikarkeppni KKÍ. Athyglisverðast er að Grindavíkurliðin tvö, úrvalsdeildarlið Grindavíkur og 2. deildarlið Golfklúbbs Grindavíkur mætast. Því miður fyrir Golfklúbbsmenn verður ekki spilað með forgjöf. Eftirfarandi leikir verða leiknir 11. og 12.desember. Selfoss - ÍA UMFG - Golfklúbbur Grindavíkur KFÍ - ÍR Tindastóll - Stafholtstungur Reynir Sandgerði - KR UMFN - Snæfell
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024