Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík fær Þór A. í heimsókn í kvöld
Mynd: Karfan.is
Fimmtudagur 27. október 2016 kl. 14:03

Grindavík fær Þór A. í heimsókn í kvöld

Grindavík og Njarðvík eiga leiki í Dominos deild karla í kvöld. Grindavík fær Þór Akureyri í heimsókn í Mustad höllina og Njarðvík sækir Tindastól heim í Sauðarkrók. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15.

Annað kvöld fer svo fram leikur Stjörnunnar og Keflavíkur í Ásgarði en sá leikur hefst kl. 20:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024