Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík fær liðsauka
Sunnudagur 5. desember 2004 kl. 11:24

Grindavík fær liðsauka

Grindavíkurstúlkum hefur borist liðsauki fyrir slaginn í 1. deild kvenna. Þær hafa fengið til liðs við sig bandaríska leikmanninn Myrah Spence sem mun leika sinn fyrsta leik gegn Keflavík á miðvikudag.

Þá má einnig geta þess að Terry Taylor, nýr leikmaður karlaliðsins er loks kominn til landsins og mun verða með sínum mönnum í síðasta leik fyrir jól á móti ÍR á föstudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024