Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík fær ÍR í heimsókn og Keflavík tekur á móti Þór Þ.
Þriðjudagur 8. nóvember 2016 kl. 14:05

Grindavík fær ÍR í heimsókn og Keflavík tekur á móti Þór Þ.

-Dregið í 16 liða úrslit Maltbikarsins

Dregið hefur verið í 16 liða úrslitum karla í Maltbikarkeppninni í körfubolta. Grindavík fær ÍR í heimsókn, Keflavík tekur á móti Þór Þorlákshöfn og Njarðvík B leikur gegn Hetti á heimavelli. Leikirnir fara fram 4. og 5. desember næstkomandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024