Í hádeginu í dag var dregið í fjögurra liða úrslit Borgunarbikarkeppni kvenna. Grindavík fékk ÍBV og fer leikurinn fram í Vestmannaeyjum 13. ágúst.