Grindavík eða Keflavík áfram?
Í kvöld verður úr því skorið hvort Grindvíkingar eða Keflvíkingar haldi áfram þátttöku í Powerade-bikarkeppninni. Keflvíkingar sigruðu í fyrri viðureign liðanna, 87-97, í Röstinni í Grindavík.Leikurinn í kvöld fer fram í Sláturhúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 20:00.
Powerade-bikarinn






