Grindavík drógst gegn KR

Í dag var dregið í fyrstu umferð í Poweradebikarkeppni kvenna og í 16 liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla. Grindvíkingar fengu stórleikinn í umferðinni en þeir heimsækja bikarmeistarar KR  í DHL-Höllinni. Dráttinn má sjá hérna að neðan.
Leikið verður dagana 7.-9. janúar.
Poweradebikarkeppni kvenna
Fjölnir-Laugdælir
Þór Akureyri-Hamar
Snæfell-Valur
Njarðvík-Breiðablik
Haukar-KR
Stjarnan, Keflavík og Grindavík sitja hjá.
Poweradebikarkeppni karla
Breiðablik-KFÍ
KR-Grindavík
Hamar-Þór Akureyri
Tindastóll-Þór Þorlákshöfn
Njarðvík-Höttur
Stjarnan-Snæfell
Fjölnir-Njarðvík b
Skallagrímur-Keflavík
Mynd: Keflvíkingar eru ríkjandi bikarmeistarar kvenna.



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				