Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindavík áfram í Poweradebikarnum
Þriðjudagur 25. september 2007 kl. 21:33

Grindavík áfram í Poweradebikarnum

Grindavíkurkonur komust í kvöld áfram í aðra umferð Poweradebikarsins í körfuknattleik eftir góðan 69-51 sigur á Fjölni í Röstinni. Þá tryggðu Valskonur sig einnig áfram eftir sigur á Hamri. Það eru því Grindavík, Haukar og Valur sem verða í undanúrslitum en Keflavík mætir KR í Sláturhúsinu annað kvöld.

 

Það lið sem hefur sigur í leik Keflavíkur og KR kemst í undanúrslit en liðin mætast kl. 19:15 í Keflavík.

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024