Grindavík 1:2 Keflavík
Keflvíkingar unnu sanngjarnan sigur á Grindavík í kvöld. Liðin áttust við í Grindavík í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu.Haukur Ingi Guðnason kom Keflavík yfir á 14. mínútu eftir slæm mistök í vörn Grindavíkur. Ólafur Örn Bjarnason jafnaði fyrir heimamenn á 43. mínútu úr víti.
Keflvíkingar voru mun sprækari í síðari hálfleik og Þórarinn Kristjánsson skoraði sigurmark Keflavíkur á 70. mínútu.
Markaskorarar Keflavíkur fagna marki Hauks Inga í fyrri hálfleik.
Mynd: HRÓS
Keflvíkingar voru mun sprækari í síðari hálfleik og Þórarinn Kristjánsson skoraði sigurmark Keflavíkur á 70. mínútu.
Markaskorarar Keflavíkur fagna marki Hauks Inga í fyrri hálfleik.
Mynd: HRÓS