Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindavík 1-1 Valur
Fimmtudagur 15. júní 2006 kl. 21:28

Grindavík 1-1 Valur

Grindavík og Valur skildu jöfn í Landsbankadeild karla í kvöld 1-1. Jóhann Þórhallsson gerði mark Grindavíkur en Matthías Guðmundsson gerði jöfnunarmark Valsmanna. Þetta var þriðja jafntefli Grindvíkinga í röð.

 

Nánar síðar…

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024