Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grétar og Matthías skoruðu í Grindavíkursigri
Mánudagur 12. apríl 2010 kl. 17:42

Grétar og Matthías skoruðu í Grindavíkursigri

Grindavík sigraði ÍA 2-0 í Lengjubikarnum í knattspyrnu á laugardag í Reykjaneshöllinni. Matthías Örn Friðriksson og Grétar Ólafur Hjartarson skoruðu mörk Grindavíkur sem er í 2. sæti riðilsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grindavík lék fínan fótbolta á köflum gegn spræku Skagaliði. Grindavík mætir næst Fylki í Lengjubikarnum fimmtdaginn og síðasti leikurinn er gegn Njarðvík um næstu helgi.