Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grétar æfir með Doncaster
Mánudagur 17. janúar 2005 kl. 22:09

Grétar æfir með Doncaster

Sandgerðingurinn Grétar Hjartarson, sem gerði garðinn frægan með knattspyrnuliði Grindvíkur um árabil, verður til reynslu hjá enska 2. deildarliðinu Doncaster Rovers í þessari viku.
Grétar, sem skrifaði undir samning við KR eftir síðasta tímabil, er með skæðari framherjum deildarinnar og leitaði fyrir sér erlendis áður en hann gekk til liðs við Vesturbæjarveldið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024