Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grannaslagur í Sandgerði í kvöld
Fimmtudagur 5. júlí 2007 kl. 18:29

Grannaslagur í Sandgerði í kvöld

Leikur Reynis og Grindavíkur á Sparisjóðsvelli í Sandgerði hefst kl. 20 í kvöld. Um er að ræða spennandi grannaslag og eru allir hvattir til að mæta og styðja sitt lið.

 

Grindvíkingar eru efstir í 1. deildinni og hefur gengið flest að óskum í sumar á meðan Reynir er í 9. sæti og hefur gengi þeirra verið upp og ofan.

 

VF-mynd/Hilmar Bragi - Úr leik Reynis og Njarðvíkur í síðustu umferð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024