Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Grannaslagur i Njarðvík í kvöld - Komast Njarðvíkingar á toppinn
Föstudagur 14. ágúst 2009 kl. 12:13

Grannaslagur i Njarðvík í kvöld - Komast Njarðvíkingar á toppinn

Njarðvíkingar geta skotist upp á topp 2. deildar karla í knattspyrnu í kvöld, en sannkallaður Suðurnesjaslagur verður á Njarðtaksvelli þegar heimamenn mæta Víðismönnum úr Garði.


Leikurinn hefst kl. 19 en með sigri geta Njarðvíkingar komist upp fyrir Gróttu og Reyni í efsta sætið, en hin síðarnefndu eiga þá að vísu leik til góða.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


Víðismenn geta hins vegar með sigri komið sér lengra frá fallsætunum, en þeir eru sem stendur í 9. sæti af 12 liðum.


Staðan í deildinni

Mynd úr leik Reynis og UMFN fyrr í sumar

Dubliner
Dubliner